fredag den 25. september 2009

Vordis ad kenna Freyu ad posa!

Vordís: Freya! Getur þú pósað fyrir mig?

Freya: Ja! 

Eins og þið sjáið er Vordís að kenna mér fyrsætutækni. Vordís er búin að vera hjá okkur síðan á sunnudaginn og verður þangað til á morgun, en þá koma pabbi og Sunneva heim frá Swiss. Ég er orðinn rosa dugleg að leika út á leikvelli og er rosa mikið úti á hverjum degi enda heldur mamma að ég sé að fá kvef, því ég svaf svo illa í nótt og fékk að sofa upp í hjá mömmu í nótt þannig að Vordís þurfti að flytja sig upp í herbergið hennar Sunnevu. Ha ha loksins fékk ég að sofa hjá mömmu. 
Bið að heilsa öllum og mamma líka.
Knus Freya


7 kommentarer:

Anonym sagde ...

Það er alltaf gaman að sofa hjá mömmu og líka að koma og kúra þegar maður vaknar, spurðu bara mömmu. Ég var að koma úr nálastungum hjá sjúkraþjálfaranum og fer svo aftur seinna í dag í Egilsstaði með afa þínum, hann er að fara til læknis. Bless og bið að heilsa öllum, Kolla amma

Anonym sagde ...

Er svo dæt!!

Eydís.

Netfrænkan sagde ...

Algjört krútt og komin með svo sítt hár :)
Knús xxx

Anonym sagde ...

Efnileg:)
Kristín frænka

Anonym sagde ...

okkur afa er farið að lengja eftir nýjum fréttum af þér. Nú er komið gott veður aftur hérna, ég er búin að taka upp kartöflurnar og grænkálið, segðu pabba þínum að kálið sékomið í frystir. guðlaug er að koma austur á föstudaginn, við hlökkum til. Bið að heilsa öllum Kolla amma

Anonym sagde ...

Elsku Freyja.
Það var gaman að heyra í þér í símanum. Viltu skila til mömmu þinnar að verkefni sé lokið og það er íslenska gerðin.
kveðja til allra.
Kristín frænka

Netfrænkan sagde ...

Hvenær koma nýjar myndir!!!! og fréttir af þér snúllan mín?

Knús frá Guðlaugu frænku xxx