mandag den 27. oktober 2008

Mamma og pabbi eru letihaugar!


Hæ öll sömul!

Mamma og pabbi eru ekki búin að vera sérlega dugleg að hjálpa mér að skrifa á bloggið mittt. Nætum því komin heill mánuður síðan síðast. Það er ekki einu sinni búið að taka myndir af mér síðan á ættarmótinu í september. Frekar lélegt hjá þeim.  S.l. mánuð er Jakob frændi búin að koma oft í heimsókn og passa mig nokkrum sinnum. Hann er svo skemmtilegur, því hann leikur alltaf svo mikið við mig. En nú er farin í langt ferðalag og kemur ekki heim fyrr en í febrúar og kannski seinna. Í gær fórum við til langömmu í heimsókn og ég borðaði fullt af kjöti, kartöflum og sósu og finnst mér maturinn alltaf bragðast betur á annarra manna diskum. 
Myndirnar eru frá því í Árósum þar sem ég er að stelast til þess að hringja og í sófanum heima í nýju fötunum mínum. 
Dagmamman mín er að fara flytja þannig að ég byrja hjá nýrri dagmömmu þann 15. nóv. og hlakka ég til því ég er búin að prófa að vera hjá henni og það er gaman. Þar er líka íslenskur strákur sem heitir Ísak.  Jæja þá segi ég bless í bili og ætla kvarta yfir myndaleysi hjá foreldrum mínum. Sakna ykkar, bless bless Freya!

P.s. far hjælper mig senere (forhåbentlig snart) med at skrive på dansk. 

onsdag den 1. oktober 2008

Slægtsmøde i Århus


Hej alle
Endelig en opdatering på min blog. For to uger siden var jeg sammen med familien til slægtsmøde i Århus. Det var en rigtig god dag, hvor vi fik rigtig lækker mad og var ude og nyde det gode vejr. Vi var ude ved Marselisborg, som er dronningens "sommerhus", og vi spillede forskellige spil i parken. Jeg fik også lejlighed til at tygge mobil og kravle på alle. Det var en rigtig god dag. Ha´det nu godt til vi ses.

Kærligst Freya