fredag den 19. september 2008

Smá kveðja


 Hæ öll sömul! 
Um síðustu helgi var í Kaupmannahöfn með pabba og fjölskyldu! Við vorum á hóteli í tvo daga og fórum á Karen Blixen safnið, til Kristjaníu og í einhverja höll! Það var pínu erfitt en voða gaman. Þetta var afmælisferð langömmu. 
Um helgina eru við að fara til Árósa að hitta frændur og frænkur! Á myndunum er ég með Jósef af og Jakobi frænda!
Takk fyrir kveðjurnar frá ykkur það er svo gaman að lesa það. Bless bless Freya
P.S. Mamma, Pabbi, Sunneva og Vordís biðja að heilsa!

torsdag den 11. september 2008

Hæ hér koma fleiri myndir!



Hallo!

Myndin af mér í barnavagninum er frá fyrsta degi hjá Gitte dagmömmu. Þar eru líka tvíburar sem eru eins árs og heita August og Anton og svo Rune en hann er tveggja ára. Á hinni myndinni er ég að gera mig tilbúna fyrir að fara til Gitte fyrsta daginn! Maður er nú orðinn ýmsu vanur núna!

Bless bless

tirsdag den 9. september 2008

I dagplejen hos Gitte


Hej alle.

Her er jeg så nede i dagplejen. Der er kun drenge hernede foruden mig, men det synes jeg bare er helt fint. Jeg elsker det legetøj vi har hernede. Jeg synes nogle gange det er lidt svært at komme op om morgenen. Ha det godt alle, jeg skal lege videre... :)

Søndagstur til Hals


Så kom vi endelig på søndagstur. Vi lånte farmors og farfars bil og drønede ud på tur. Mor og far syntes, at vi skulle en tur til Hals. Jeg synes det var dejligt at komme lidt hjemmefra, men jeg er sur over at jeg ikke måtte smage pandekagerne, det er derfor jeg række tunge :)

Det går rigtig godt i min nye dagpleje, jeg lærer dem bedre og bedre at kende. Jeg sidder bag på mors cykel, det synes jeg er rigtig sjovt. Far er lige kommet hjem fra Sverige, det var fedt at se ham igen, det lyder til at han havde haft en god tur. Jeg var ved farmor og farfar, så kunne mor slappe lidt af, for jeg KRÆVER opmærksomhed og underholdning ;-)

Se billedet det er fra vore tur til Hals. Nu har jeg lært at række tunge, det ved jeg ikke helt hvad mor og far synes om, vi får se :)

fredag den 5. september 2008

Hæ Hó!!

Læser/Þrír litlir grísir!
Hægt er að klikka á myndina og þá verður hún stærri!


Hæ hæ allir!

Það er búið að vera svo mikið að gera að mamma hefur ekki getað sett myndir inn og pabbi gat ekki fundið út úr því og nú finnur mamma ekki nýju myndirnar sem voru teknar af þegar ég byrjaði hjá dagmömmu. Pabbi er núna í Svíþjóð og á morgun fer ég til afa og ömmu í heimsókn. Vonandi koma myndir eftir helgi svo þið getið séð hvað ég er orðin stór og farin að leika við aðra krakka. 

bless i bili

Hejsa! Mor og far har simpelt hen haft så travlt. Far skulle sætte nogle billeder ind, men kunne ikke finde koderne og nu kan mor ikke finde billederne. Far er nu i Svergie og imorgen skal jeg på besøg til farmor og farfar. Håber mor og far kan finde ud af billederne snart så I kan se, da jeg begyndte i dagpleje hos Gitte. 

Pøj pøj Freya