mandag den 30. marts 2009

tirsdag den 24. marts 2009

Hæ öll sömul - loksins nýjar myndir:þ)


Mynd af mér og Vordísi í dýragarðinum! Það var rosa gaman að sjá öll þessi skrítnu dýr. Mamma keypti heilsárskort svo við eigum eftir að fara oft aftur.


Sunneva átti afmæli 14. mars og við héldum kökuboð og það komu margir gestir og Sunneva fékk margar gjafir og það var rosa gaman.



Slappa af í sóffanum með fjölskyldunni á föstudagskvöldi!


Stórt knús!

søndag den 22. marts 2009

Pabbi var að fá sér nýjan síma!

Það er bara hægt að taka upp 10 sek vídeo á símanum:þ)

Vordís, ég og mamma fórum í dýragarðinn í morgunn. Það var í fyrsta skipti sem ég var þar og það var svo gaman að ég svaf í 3 tíma á eftir. Mamma er að baka pizzu í matinn svo ég verð að þjóta en það koma nýjar myndir fljótlega.

Bless bless Freya

mandag den 9. marts 2009

Síðasta nóttin á Næssundvej!

Er byrjuð að ganga svona þegar ég nenni!

Mamma og pabbi eru búin að vera á fullu að mála nýju íbúðina okkar, pakka og flytja. Á morgun sofum við í fyrsta skipti á Vilsundvej 127.
Á morgun er ég að fara í sprautu og hlakka ekki til, aldrei gaman að vera stunginn!
Ég læt vita þegar mamma og pabbi eru búin að koma sér fyrir á nýja staðnum og segi bless í bili!

Knús og kram Freya