onsdag den 31. december 2008

23. desember með Sunnevu og Vordisi

23 desember hélt ég upp á jólin með Vordísi og Sunnevu af því að þær voru hjá pabba sínum á jólunum. Við svindluðum og opnuðum pakkana þá, og ég fékk þetta fína trommusett frá pabba og mömmu. Vordís gaf mér húfuna og Sunneva púsluspil. Takk fyrir allar fínu gjafirnar sem ég fékk frá ykkur. Vordís og Sunneva voru líka mjög glaðar fyrir sínar gjafir. 
Jólakveðjur frá Freyu, Sunnevu og Vordísi
P.S. Gott hjá ykkur að skamma mömmu og pabba fyrir að vera ekki búin að setja neinar myndir inn fyrr. Þau biðja annars líka að heilsa og óska öllum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir allt á því liðna. 




Julehilsen fra Freya

søndag den 30. november 2008

Freyas et års fødselsdag




Så blev jeg endelig et år. Vi havde en stor fest og farmor og farfar og Vordis kom og fejrede mig. Mor lavede en lagkage til mig, og der var et lys, som jeg skulle puste ud, det var ikke helt let, far måtte hjælpe mig lidt. Jeg fik mange forskellige gaver: en trøje, en bilstol, en bog, en motorcykel, dublo, skoleuniform, en varm hue og måske andet,,,,

Jeg har vedhæftet billeder fra bl.a. fødselsdagen, vi havde en rigtig dejlig dag.

mandag den 17. november 2008

Afmæli Freyu! Freyas fødselsdag!

Takk fyrir afmæliskveðjurnar!
Tak for fødselsdagshilsnerne!

mandag den 27. oktober 2008

Mamma og pabbi eru letihaugar!


Hæ öll sömul!

Mamma og pabbi eru ekki búin að vera sérlega dugleg að hjálpa mér að skrifa á bloggið mittt. Nætum því komin heill mánuður síðan síðast. Það er ekki einu sinni búið að taka myndir af mér síðan á ættarmótinu í september. Frekar lélegt hjá þeim.  S.l. mánuð er Jakob frændi búin að koma oft í heimsókn og passa mig nokkrum sinnum. Hann er svo skemmtilegur, því hann leikur alltaf svo mikið við mig. En nú er farin í langt ferðalag og kemur ekki heim fyrr en í febrúar og kannski seinna. Í gær fórum við til langömmu í heimsókn og ég borðaði fullt af kjöti, kartöflum og sósu og finnst mér maturinn alltaf bragðast betur á annarra manna diskum. 
Myndirnar eru frá því í Árósum þar sem ég er að stelast til þess að hringja og í sófanum heima í nýju fötunum mínum. 
Dagmamman mín er að fara flytja þannig að ég byrja hjá nýrri dagmömmu þann 15. nóv. og hlakka ég til því ég er búin að prófa að vera hjá henni og það er gaman. Þar er líka íslenskur strákur sem heitir Ísak.  Jæja þá segi ég bless í bili og ætla kvarta yfir myndaleysi hjá foreldrum mínum. Sakna ykkar, bless bless Freya!

P.s. far hjælper mig senere (forhåbentlig snart) med at skrive på dansk. 

onsdag den 1. oktober 2008

Slægtsmøde i Århus


Hej alle
Endelig en opdatering på min blog. For to uger siden var jeg sammen med familien til slægtsmøde i Århus. Det var en rigtig god dag, hvor vi fik rigtig lækker mad og var ude og nyde det gode vejr. Vi var ude ved Marselisborg, som er dronningens "sommerhus", og vi spillede forskellige spil i parken. Jeg fik også lejlighed til at tygge mobil og kravle på alle. Det var en rigtig god dag. Ha´det nu godt til vi ses.

Kærligst Freya

fredag den 19. september 2008

Smá kveðja


 Hæ öll sömul! 
Um síðustu helgi var í Kaupmannahöfn með pabba og fjölskyldu! Við vorum á hóteli í tvo daga og fórum á Karen Blixen safnið, til Kristjaníu og í einhverja höll! Það var pínu erfitt en voða gaman. Þetta var afmælisferð langömmu. 
Um helgina eru við að fara til Árósa að hitta frændur og frænkur! Á myndunum er ég með Jósef af og Jakobi frænda!
Takk fyrir kveðjurnar frá ykkur það er svo gaman að lesa það. Bless bless Freya
P.S. Mamma, Pabbi, Sunneva og Vordís biðja að heilsa!

torsdag den 11. september 2008

Hæ hér koma fleiri myndir!



Hallo!

Myndin af mér í barnavagninum er frá fyrsta degi hjá Gitte dagmömmu. Þar eru líka tvíburar sem eru eins árs og heita August og Anton og svo Rune en hann er tveggja ára. Á hinni myndinni er ég að gera mig tilbúna fyrir að fara til Gitte fyrsta daginn! Maður er nú orðinn ýmsu vanur núna!

Bless bless

tirsdag den 9. september 2008

I dagplejen hos Gitte


Hej alle.

Her er jeg så nede i dagplejen. Der er kun drenge hernede foruden mig, men det synes jeg bare er helt fint. Jeg elsker det legetøj vi har hernede. Jeg synes nogle gange det er lidt svært at komme op om morgenen. Ha det godt alle, jeg skal lege videre... :)

Søndagstur til Hals


Så kom vi endelig på søndagstur. Vi lånte farmors og farfars bil og drønede ud på tur. Mor og far syntes, at vi skulle en tur til Hals. Jeg synes det var dejligt at komme lidt hjemmefra, men jeg er sur over at jeg ikke måtte smage pandekagerne, det er derfor jeg række tunge :)

Det går rigtig godt i min nye dagpleje, jeg lærer dem bedre og bedre at kende. Jeg sidder bag på mors cykel, det synes jeg er rigtig sjovt. Far er lige kommet hjem fra Sverige, det var fedt at se ham igen, det lyder til at han havde haft en god tur. Jeg var ved farmor og farfar, så kunne mor slappe lidt af, for jeg KRÆVER opmærksomhed og underholdning ;-)

Se billedet det er fra vore tur til Hals. Nu har jeg lært at række tunge, det ved jeg ikke helt hvad mor og far synes om, vi får se :)

fredag den 5. september 2008

Hæ Hó!!

Læser/Þrír litlir grísir!
Hægt er að klikka á myndina og þá verður hún stærri!


Hæ hæ allir!

Það er búið að vera svo mikið að gera að mamma hefur ekki getað sett myndir inn og pabbi gat ekki fundið út úr því og nú finnur mamma ekki nýju myndirnar sem voru teknar af þegar ég byrjaði hjá dagmömmu. Pabbi er núna í Svíþjóð og á morgun fer ég til afa og ömmu í heimsókn. Vonandi koma myndir eftir helgi svo þið getið séð hvað ég er orðin stór og farin að leika við aðra krakka. 

bless i bili

Hejsa! Mor og far har simpelt hen haft så travlt. Far skulle sætte nogle billeder ind, men kunne ikke finde koderne og nu kan mor ikke finde billederne. Far er nu i Svergie og imorgen skal jeg på besøg til farmor og farfar. Håber mor og far kan finde ud af billederne snart så I kan se, da jeg begyndte i dagpleje hos Gitte. 

Pøj pøj Freya

tirsdag den 26. august 2008

Frá Sundtíma með Málfríði frænku!


Hæ hæ

Hér kemur mynd frá sundinu í sumar! Frænkur mínar segja að ég líkist afa á þessari mynd:þ)

En lille hilsen!


Hejsa!
Mor og far har ikke været så dygtige at tage billeder af mig i denne uge! Men jeg fandt en gammel en hvor jeg spiser selv min mad!
Pøj pøj

Hæ! 
Mamma og pabbi eru ekki búin að vera dugleg að taka myndir af mér sl. viku! En ég fann gamla mynd þar sem ég borða matinn minn sjálf!

Bless bless

torsdag den 21. august 2008

Ég að róla ein!


Nú kann ég að róla sjálf! Er ég ekki dugleg! Takið eftir hvað pabbi einbeitir sig mikið með tungunni þegar hann er að horfa á mig róla í fyrsta skipti:þ)

Nu kan jeg selv gynge! Er jeg ikke bare dygtig! Tak for jeres hilsner, det er altid dejligt at læse det I skriver:þ)

søndag den 17. august 2008

Hæ Hó!!





Hæ öll sömul og takk fyrir skilaboðin, það er svo gaman að lesa þau. 

Í vikunni byrjuðu pabbi, Sunneva og Vordís í skóla! Vordís er voða ánægð með nýja skólann sinn og kemur ekki eins oft í heimsókn því það er svo mikið að gera. Hún er líka að vinna. 
Mamma fer stundum með mig út að róla og leika í grasinu og borða ég mest grasið, og síðast fann ég maríuhænu sem ég hef aldrei séð áður.
Um helgina fór ég til Skagen með pabba og mömmu og það var gaman og í dag var ég í afmæli hjá afa Jósef. 
Ég er orðin rosa dugleg að skríða og get núna staðið sjálf upp í rúminu mínu og síðan er ég víst búin að standast eitthvert Bóel próf sem þýðir að ég heyri ágætlega:þ)

Bless bless þar til næst!

Til onkel Jakob hvis du kigger på min blog!
Jeg har haft en god weekend, og sammen med mor og far var jeg i Skagen i lørdags. Det var rigtig godt vejr og vi gik en tur i byen og så mange fulde nordmænd:-) Der var også nogen på cykel og så normale ud;-) Vi spiste på en rigtig god fiskerestaurant og jeg fik fisk og kartofler. Det er første gang jeg har smagt på fisk. Jeg tror jeg skal lige vænne mig til det. 
I dag har vi været til farfars fødselsdag. Der mødte jeg  Plys og Oldemor, og det er så sjovt når de hjælper mig med at gå rundt.  Farfar tog naturligvis nogle billeder af mig som du nok får lov til at se engang. Farfar fik ellers mange gode gaver og så vidt som jeg forstår fik de andre rigtig god mad, jeg måtte nøjes med grød og brød, men prøvede også lidt salat. 
Jeg håber du har det godt og glæder mig til du kommer hjem og leger med mig!

Pøj pøj

P.S. 
Tak for en rigtig hyggelig dag farfar og farmor! Vi ses snart igen:-)

søndag den 10. august 2008

Min weekend!



Hæ öll sömul!

Sunneva systir er komin heim frá Ítalíu og þar var svo mikið í sundi að hún fékk eyrnabólgu. Annars er Sunneva svo skemmtileg af því hún leikur svo oft við mig. Ég er orðin rosa dugleg að skríða og get labbað ef einhver heldur í hendurnar á mér. Um helgina var ég hjá ömmu og afa og fór líka í heimsókn til langömmu. Sindri frændi kom líka í heimsókn og hann er rosa skemmtilegur. bless bless

Hej alle sammen!
Min søster Sunneva er kommet hjem fra Italien, hun var så meget i vandet at hun fik ørebetændelse. Jeg synes det er så sjovt når Sunneva leger med mig. 
Jeg er blevet rigtig dygtig til at kravle og kan gå hvis nogen holder mig i hænderne. 
I weekenden var jeg på besøg ved farmor og farfar, og var også på besøg ved oldemor. 
Min fætter Sindri var også på besøg og han er rigtig sjov fætter.

Pøj pøj

søndag den 3. august 2008

Ég og Vordís stóra systir/Jeg og Vordis
leger med min nye fine bold fra farmor!


Hæ öll sömul!

Í gær fóru mamma og pabbi og Vordís til Árósa að heimsækja Árnýu, Rakel og Óla, en þau voru að flytja í nýja íbúð. Á meðan var ég í heimsókn hjá ömmu og afa í Danmörku og það var voða gaman. Síðan komu mamma, pabbi og Vordís og borðuðu kvöldmat og keyrðum við heim til Álaborgar. 

bless í bili

Hej alle sammen!

I går var mor, far og Vordis i Århus at besøge vores kusiner. Imens var jeg på besøg ved farmor og farfar. Det var rigtig sjovt. Mor, far og Vordis kom så og spiste aftaensmad og bagefter kørte vi hjem til Aalborg.

pøj pøj

onsdag den 30. juli 2008

Opdatering af Blog


Hej alle. Sidder lige og er igang med at opdatere min blogside, det er herre-let :-) Tak for jeres kommentarer.

tirsdag den 29. juli 2008

Tænder/Tennur




Ég vildi bara láta vita að ég er komin með 5 tennur, tvær niðri og þrjár uppi. Byrjaði líka að skríða í gær og áður en ég veit af verð ég farin að ganga. Það er búið að vera rosa heitt sl. daga og það finnst mér nú ekkert sérlega gaman. Hlakka til þess að þið skrifið línu á bloggið mitt. Bless
bless


Hej
Jeg ville bare fortælle at jeg har fået fem tænder, to nede og tre oppe. Jeg begyndte også at kravle i går og før jeg ved er jeg nok begyndt at gå. Det har været rigtig varmt de sidste par dage og jeg synes nu ikke det er så rart med 30 grader i skyggen. Glæder mig til at høre fra jer på mit blog. Hej Hej

Kveðja/Hilsen fra Freya


Hæ öll sömul!!

Ég er núna komin með bloggsíðu svo allir geti fylgst með hvað er að gerast í mínu lífi:-)

Hej alle sammen! Jeg er nu fået en blogside så I kan følge med i mit liv!