søndag den 10. august 2008

Min weekend!



Hæ öll sömul!

Sunneva systir er komin heim frá Ítalíu og þar var svo mikið í sundi að hún fékk eyrnabólgu. Annars er Sunneva svo skemmtileg af því hún leikur svo oft við mig. Ég er orðin rosa dugleg að skríða og get labbað ef einhver heldur í hendurnar á mér. Um helgina var ég hjá ömmu og afa og fór líka í heimsókn til langömmu. Sindri frændi kom líka í heimsókn og hann er rosa skemmtilegur. bless bless

Hej alle sammen!
Min søster Sunneva er kommet hjem fra Italien, hun var så meget i vandet at hun fik ørebetændelse. Jeg synes det er så sjovt når Sunneva leger med mig. 
Jeg er blevet rigtig dygtig til at kravle og kan gå hvis nogen holder mig i hænderne. 
I weekenden var jeg på besøg ved farmor og farfar, og var også på besøg ved oldemor. 
Min fætter Sindri var også på besøg og han er rigtig sjov fætter.

Pøj pøj

4 kommentarer:

Anonym sagde ...

Hæ Freya, gaman að heyra hvað þú ert dugleg að skríða og ánægð að hafa Sunnevu stóru systur aftur heima. Bless amma Kolla.

Netfrænkan sagde ...

Vá ertu bara farin að skríða út um allt! Ja það verður víst ekki langt í að þú farir að hlaupa um.
Knús frá Guðlaugu frænku

Anonym sagde ...

Kære Freya

Det var dejligt, at du ville besøge farmor og farfar i weekenden. Vi hyggede os med at kravle, gå, spille bold og gå i bad.
Oldemor i Fjerritslev blev også meget glad for dit besøg.
Vi glæder os til næste gang vi ses.

Kærlig hilsen farmod og farfar

Anonym sagde ...

Elsku Freyurósin mín.

Það er greinilega mikið og skemmtilegt að gerast hjá þér. Ég sakna þín.

Kristín frænka