lørdag den 15. maj 2010

Vorið á leiðinni

Hæ öll sömul! Nú er vorið loksins á leiðinni! Málfríður frænka kemur í heimsókn á mánudaginn og okkur hlakkar öllum voða mikið til. Síðustu helgi fórum við í göngutúr í góða veðrinu og fórum líka upp í Álaborgaturninn, og sáum yfir alla borgina í góða veðrinu. Núna erum við á leiðinni út í Fjellerad þar sem Fríða, Raggi, Hulda og Reynir eiga heima í afmæli. Ég get næstum ekki beðið:þ)
Knús og kossar frá Freyu




4 kommentarer:

Anonym sagde ...

Mikið eru þið sætar mægðurnar :) og Freya komin með svo sítt hár. Hlakka til að hitta ykkur í sumar. Knús Bríet

Anonym sagde ...

En gaman að sjá hvað er orðið vorlegt hjá ykkur, það er að verða það líka hjá okkur, svo ertu í svo svakalega falegri peysu Freya mín. Kysstu alla frá Kollu ömmu

Anonym sagde ...

Takk fyrir samveruna um daginn, hlakka til að fá ykkur í sumar er strax farin að skipuleggja hvað við gerum:)
kv. Málfríður frænka

Anonym sagde ...

Hvernig væri nú að fara að blogga meira Freya mín :) og setja inn svona eins og eina mynd af þér. knús frá Bríeti.