søndag den 7. november 2010

Ï heimsókn hjá ömmu og afa í sumar

Er ad hjálpa Sirry frænku og ömmu Kollu ad baka pönnukökur. Fékk ad sleikja rjómann.

5 kommentarer:

Anonym sagde ...

Loksins, var steinhætt að kíkja hér inn en af eihverri rælni gerði ég það og YES það var líf. Til hamingju með afmælið þitt 17. vonandi koma myndir frá því fljótlega, hefði sko alveg verið til í að vera í afmæli hjá þér:)
kveðja til allra
Málfríður frænka

Anonym sagde ...

Hæ Freya mín, það hefur tínst það sem ég skrifaði þér svo ég verð að bæta úr því.það er voða kalt núna 12° frost í nótt en næstum enginn snjór.við vorum í afmæli Hákonar á sunnudaginn og það var mjög gaman.
Bless bless amma Kolla.

Anonym sagde ...

Hæ Freya mín ég kom ekki meiru fyrir hafði skrifað inn í rammann hennar Málfríðar.Kristín og Rán voru að vinna á fatamarkað Rauðakrossins á sunnudaginn áður en þær komu í afmælið, Bríet og tveir aðrir krakkar voru með skátasölu þar, Bríet seldi fjallagrös og blóðberg, eru að safna í ferðasjóð. Ég mætti snemma til að baka vöfflur. Máfríður fór með Ái á útlendinga hitting í Björgunarsveitarhúsinu áður en þær komu í afmælið. Bless aftur amma Kolla.

Anonym sagde ...

Ég var að klára jóabréfið hennar mömmu þinnar í dag og afi þinn fer með það í póst á morgun. Svo fórum við út í skóg að klippa greinar handa Guðlaugu frænku þinni fyrir jólin.Það komu margir gestir á sunnudaginn það var handavinnusýning niðri í skóla og eftir hana kom fólkið heim með mér. Bið að heisa öllum Kolla amma.

Anonym sagde ...

Freya mín gleðilegt ár, nú væri gaman að fara að sjá einhverjar jólamyndir geturðu ekki beðið einhvern að hjálpa þér við að koma þeim inn. Ég fór út áðan til að hressa upp á sál og líkama af því að ég hef verið með pest. þá var stígurinn okkar nær ófær vegna þess að trén lágu niðurklesst yfir hann. Ég fékk mér staf og barði af þeim til að komast um og þau réttust upp.Afi þinn sá einhverja kellingu vera að berja trén sundur og saman eins og hún væri að reka út illa anda. Bið að heilsa öllum þín Kolla amma