torsdag den 13. august 2009

Lítil kveðja


Freya með köttinn í hringekjunni hennar ömmu!

Freya að gera æfingar með Óla!



Hæ hæ öll sömul! Nú er ég byrjuð hjá dagmömmu aftur. Fyrst var ég hjá gestadagmömmu í viku og svo fór ég til Piu en svo kom svo mikil rigning að húsið lak og þarf að skipta um þak og gólf svo nú er ég aftur hjá gestadagmömmu. Pabbi er byrjaður að vinna og mamma ennþá að leita af vinnu. Það var gaman að koma heim í sumar og ég hlakka til þess að koma næst.
Bless bless Freya

3 kommentarer:

Anonym sagde ...

Mikið voru þið Óli dugleg að gera æfingar :) hlakka til að sjá þig á sunnudaginn Freya mín. Knús Bríet

Netfrænkan sagde ...

Það er aldeilis dagmömmuflakk á þér :) Stórt knús dúllan mín xxxx
Guðlaug frænka

Anonym sagde ...

Hæ Freya mín,afi þinn hélt að þið ættuð svona hrærivél í Danmörku eins og við. Nú er ég farin að tína sveppi og ber, það er rosalega mikið af sveppum en minna af berjum vantar meiri sól.það væri gaman að sjá mynd af hestaferðinni í sumar, getur þú komið því í kring.Bless, bless og bið að heilsa öllum, amma Kolla