onsdag den 31. december 2008

23. desember með Sunnevu og Vordisi

23 desember hélt ég upp á jólin með Vordísi og Sunnevu af því að þær voru hjá pabba sínum á jólunum. Við svindluðum og opnuðum pakkana þá, og ég fékk þetta fína trommusett frá pabba og mömmu. Vordís gaf mér húfuna og Sunneva púsluspil. Takk fyrir allar fínu gjafirnar sem ég fékk frá ykkur. Vordís og Sunneva voru líka mjög glaðar fyrir sínar gjafir. 
Jólakveðjur frá Freyu, Sunnevu og Vordísi
P.S. Gott hjá ykkur að skamma mömmu og pabba fyrir að vera ekki búin að setja neinar myndir inn fyrr. Þau biðja annars líka að heilsa og óska öllum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir allt á því liðna. 




6 kommentarer:

Netfrænkan sagde ...

Spurning hvort er spenntara pabbi þinn eða þú :) Hlakka til að heyra trommusóló hjá þér skvísa.
Knús frá Guðlaugu frænku

Anonym sagde ...

Mikið eruð þið allar systur sætar.
kveðja
Kolbrún

Dóra sagde ...

frábært að geta séð myndir af litlu prinsessunni...þótt ég búi ekki langt í burtu frá ykkur..hihi

Anonym sagde ...

Þú verður tilbúin á trommurnar á háloftinu með Darra frænda þínum þegar þú kemur í sumar:)
Kv. Málfríður frænka

Netfrænkan sagde ...

Hvernig er það verða bara settar inn myndir við hátíðleg tækifæri? Mér líst ekkert á það, allt of langt í næstu mynd þá. Knús til þín frá Guðlaugu frænku

Anonym sagde ...

Það væri nú gaman að fá að sjá nýjar myndir. Frétti að nú færi Freyurósin að fá sitt eigið herbergi.
Kristín frænka