mandag den 17. november 2008

Afmæli Freyu! Freyas fødselsdag!

Takk fyrir afmæliskveðjurnar!
Tak for fødselsdagshilsnerne!

8 kommentarer:

Anonym sagde ...

Jiiii, hvað ég sakna ykkar!

Milljón knúsar til Freyu ammilissstelpu!!

kveðja úr eyjum!

Anonym sagde ...

Kære Freya

Tak fordi vi måtte være med til at fejre din fødselsdag. Det var en flot fest, som din mor og far, Sunneva og Vordis havde lavet for dig. Lyset pustede du flot ud, samtidig med at du rokkede i takt til de 2 fødselsdagssange, som vi sang. Ihh, hvor det smagte ... boller, brownies,den fine lagkage og frugtsalaten. Og alle de flotte gaver, du fik...

Kærlig hilsen fra farmor og farfar

Jakob H. Kowalski sagde ...

Kære Freya,

dejligt at se at I havde sådan en god fest! Jeg håber du har haft en dejlig dag, og det er godt at se, at du er så vild med musik, at du rocker med på fødselsdagssangene.

Jeg glæder mig til at se hvor stor du er blevet, når jeg kommer hjem engang til næste år.

Mange kærlige hilsner fra

Onkel Jakob

Anonym sagde ...

Elsku Freya,gaman að horfa á myndbandið þitt og hlusta á afmælissöngvana, þú verður einhverntíma góð í dansinum það
sást þegar þú varst að dilla þér undir afmælissöngnum.Bless, bless amma þín.

Anonym sagde ...

Til hamingju með afmælið elsku Freya mín. Aldeilis gaman að sjá hvað þú skemmtir þér vel við sönginn :) knús til ykkar allra, kær kveðja, Bríet

Anonym sagde ...

Takk kærlega fyrir videoið, frábært að fá að taka þátt í afmælinu svona. knús og kossar.
Kristín frænka

Netfrænkan sagde ...

Jiii en gaman að fá að vera með í afmælinu þínu :) Verst að hafa ekki getað smakkað á bakkelsinu sem leit svona líka girnilega út :D
Knús frá Guðlaugu frænku

Anonym sagde ...

Það hefði nú ekki verið dónalegt að komast í þessa veislu:) Þér finnst takturinn greinilega skemmtilegri í danska afmælissöngnum, til hamingju með daginn.
Kv. Málfríður frænka