Mamma og pabbi eru búin að vera á fullu að mála nýju íbúðina okkar, pakka og flytja. Á morgun sofum við í fyrsta skipti á Vilsundvej 127.
Á morgun er ég að fara í sprautu og hlakka ekki til, aldrei gaman að vera stunginn!
Ég læt vita þegar mamma og pabbi eru búin að koma sér fyrir á nýja staðnum og segi bless í bili!
Knús og kram Freya
1 kommentar:
Vonandi ertu ekki bara að ganga á höndum ;) Hlakka til að sjá myndir af nýja staðnum!
Knús frá Guðlaugu frænku
Send en kommentar