Vordís: Freya! Getur þú pósað fyrir mig?

Eins og þið sjáið er Vordís að kenna mér fyrsætutækni. Vordís er búin að vera hjá okkur síðan á sunnudaginn og verður þangað til á morgun, en þá koma pabbi og Sunneva heim frá Swiss. Ég er orðinn rosa dugleg að leika út á leikvelli og er rosa mikið úti á hverjum degi enda heldur mamma að ég sé að fá kvef, því ég svaf svo illa í nótt og fékk að sofa upp í hjá mömmu í nótt þannig að Vordís þurfti að flytja sig upp í herbergið hennar Sunnevu. Ha ha loksins fékk ég að sofa hjá mömmu.
Bið að heilsa öllum og mamma líka.
Knus Freya